Ótrúleg ósvífni í umferðinni

Ökumennirnir hafa örugglega verið kvenmenn. Staðreyndir sýna að konur valda að jafnaði mun fleiri umferðaslysum en karlmenn. Það þarf að kippa þessu liði úr umferðinni. Leyfið okkur körlunum að keyra. Þið eruð betri en við í fullt af öðrum hlutum.



mbl.is Lýst eftir vitnum að umferðaróhappi
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viltu ekki bara halda kjafti núna, held að þú sért kominn á dálítið vel hálan ís! Ef þú hefðir sagt þetta fyrir framan mig og kærustu mína þá hefði ég gefið þér einn á hann væni! Ef það séu einhverjir sem keyra eins og vitleysingar í umferðinni þá eru það karlrembur eins og þú!!!

Svanur Örn (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 15:18

2 Smámynd: Landamaeravordurinn

Má ég geta; ertu Vinstri-Grænn?

Landamaeravordurinn, 8.10.2007 kl. 15:21

3 identicon

Fæst orð hafa minnsta ábyrgð vinur. Ég get sagt þér það að ég er engin kelling!!!

Þorsteinn (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 15:29

4 identicon

Ég gæti ekki verið meira sammála Landamæraverðinum.. :D hvaða þvæla er það að eins og til dæmis umræðan um að strákar/piltar ættu að fá bílpróf ári eftir að stelpur fá það? mín skoðun er að konur er allveg jafn heimsar í umferðinni og þessi 18ára guttar sem setjast undir stýri og bruna um götur borgarinna. ég get sagt ykkur það að ég var einu sinni að aka niður götu í reykjavíkinni og bíllinn fyrir framan mig fór yfir á rauðu og fékk bíl í hliðina og afhverju er ég að segja þetta.. JÚ BÁÐIR ÖKUMENN VORU KONUR!! mér líka skoðanir landamæravaraðirns og er 100% sammála honum í einu og öllu 

Flugmaðurinn (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Landamaeravordurinn

Höfundur

Landamaeravordurinn
Landamaeravordurinn
Höfundur er FEMINISTI og er ljóshærður, bláeygður,gagnkynhneigður, rétthendur frjálslyndur maður sem reykir ekki.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ungfem-fanaadgerd-13sept06

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband