Týpískt Akureyri?

Er það bara ég eða eiga öll umferðaslys, sem verða hérlendis, sér stað á Akureyri? Er einhver annar standard á því hvað menn þurfa að læra áður en þeir taka prófið þarna fyrir norðan?

Las það í einhverri rannsókn að um 89% íslenskra bílslysa gerast í eða kringum Akureyri. Til gamans má geta var sú rannsókn unnin af Jónasi Bóassyni, en hann er þekktur fræðimaður í Háskólanum á Akureyri... 

P.s. vona að enginn hafi meiðst 


mbl.is Harður árekstur á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar  Lee

Ég er enn að reyna að fatta hvort þú sért að leita að athygli eða sért bara náttúrulega heimskur.  Síðasta k0nnun sem gerð var af tryggingafélögum sýndi að tæjp 90 prósent alvarlegra slysa gerast í 60 km radíus frá Reykjavík.  Svo eru það oft  ferðamenn í umferðinni sem valda alvarlegum árekstrum á þjóðvegunum, en ekki heimafólk. 

Held að þú neyðist til að fara huldu höfði um allt fljótlega því þú ert að skapa þér mikla óvild meðal þeirra 13.000 bloggara og þeirra sem heimsækja þá á hverjum degi Hér á mbl bloggheimum.

Fólk með mikla minnimáttarkennd á ekki að reyna að tjá sig fyrr en það hefur farið í alvarlega meðferð við því sem er að hrjá það

Einar Lee, 8.10.2007 kl. 17:37

2 identicon

Til að svara spurningu þinni á vinalegri hátt en hann Einar:

Já, það er mun sennilega bara þú sem heldur þetta.

Ég veit ekki hvernig þú hefur fengið þessa flugu í höfuðið, en mig grunar að það spili inní málið að það er svo lítið að gerast á Akureyri að hver einasti árekstur er fréttnæmur á meðan það þarf slys á fólki til að þeim sé getið í fréttum í Reykjavík.

Angurvaki (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 17:45

3 identicon

eg veit ekki betur en annan hvern dag kemur frétt um að árekstur hafi verið á snorrabraut og einhverstaðar þar í kring veit ekki alveg hvernig þú færð út að "öll" umferðarslys gerist á akureyri

Elva (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 18:01

4 identicon

Djöfull ertu vitlaus!

Palli rauðhærði (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 18:16

5 identicon

Nei, málið er bara að það eru svo mörg slys í Rvk að það eru ekki fréttir nema að þau séu í alvarlegri kantinum og helst að einhver þurfi aðhlynningu. Ef hins vegar tveir bílar rekast saman á Akureyri fer það beint í fréttirnar. Þannig er það bara. ;)

Addisteini (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 18:23

6 identicon

Og er það bara ekki alltílagi ? :)

Inga (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 18:39

7 identicon

Vá vá vá hvað þú ert tómur!!! 89% bílslysa á Íslandi á Akureyri hahahahahah þvílíkt vitleysa. Ekki vera að blogga væni! Farðu frekar út í garð að moka holu eða eitthvað!

Kristján Erlingsson (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 19:47

8 identicon

Stórkostleg athugasemd hjá Einari Lee

Guðbjörg María (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 19:56

9 identicon

Bara varla að maður vilji eyða nokkru orði í þig... Náttúrulega bara meikar ekki sens einu sinn að 89% væri bara á Akureyri. Fáviti, það er rétta orðið.

Jonni (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 20:09

10 identicon

Ertu snarþroskaheftur ? veit ekki nema að það séu svona 60% af íbúum höfuðborgasvæðisins sem er annaðhvort undir áhrifum lyfja eða áfengis sem keyra alland daginn og hvað þá þeir sem eru alveg útúrkortinu að keyra það er nánast á hverjum degi sem það er frétt í blaðinu að einhver óhöpp gerast einhverstaðar þarna á höfuðborgarsvæðinu

sigga (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 20:57

11 identicon

Ef að einhverjir verða að læra að aka farartækjum þá eru það einmitt Reykvíkingar og co.

Lang flestu slysin gerast einmitt í rvk og nágreni.

Og til gamans má geta að maður er í lífshættu ef maður hættir sér í umferðina í rvk.

Og að lokum kynntu þér hlutina aðeins betur áður en þú kemur með einhverjar blammeringar eins og þessa.

Járnkarlinn (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 23:12

12 identicon

skoh,, ! flest minstu slysin gerast á akureyri oftar ..þú veist ,, svona þannig að þu  lendir kanski uppa sjukrahusi en ekkert slæmt gerðist ,, og e-ð og já ,, en þau stærstu gerast oftast i Rvk ,, og þá kannski þú lendir á slysi og stórslasast og e-ð þannig ,,

Dízaa (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 23:18

13 identicon

Já...þetta er nú svo sem ekkert svaravert frá blessuðum "Landamaeraverðinum " svokallaða, sem er sannarlega bláeygður og ljóshærður....greyið sem er glær í gegn.  Rétt hjá þér Einar Lee !!

Toti (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 00:34

14 identicon

Ég svona eiginlega trúi ekki að ég hafi verið að lesa þetta. Flest slys gerast á Akureyri, annað eins bull hef ég nú bara aldrei heyrt.

 Góður, Einar Lee btw..

Anna Lóa (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 08:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Landamaeravordurinn

Höfundur

Landamaeravordurinn
Landamaeravordurinn
Höfundur er FEMINISTI og er ljóshærður, bláeygður,gagnkynhneigður, rétthendur frjálslyndur maður sem reykir ekki.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ungfem-fanaadgerd-13sept06

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband