10.10.2007 | 10:35
Ótrúlegt að þetta skuli tíðkast!
Landamæravörðurinn ykkar á 4 börn (2 stráka og 2 stelpur) og hann kann svo sannarlega að rétta kynbundinn launamun! Ég hef það fyrir reglu að gefa stelpunum mínum mikið meiri pening heldur en strákunum og gef þeim reyndar ekki neitt nema þeir geri eitthvað til þess að vinna fyrir þeim.
Ég er löngu búinn að átta mig á því að ekki er hægt að koma í veg fyrir launamun kynjana en ég geri mitt besta til þess að rétta þetta með því að láta stelpurnar fá bara meira!
Kveðja, Feministinn Landamæravörðurinn!
![]() |
Jafnréttismál í ólestri hvað varðar vasapeninga norskra unglinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Landamaeravordurinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.